Meðferðir og verð

Partanudd

Lögð er áherlsa á akveðið svæði eftir þínum þörfum t.d. háls, bak eða fætur.
   30 mín - 7.500 kr.

Slökunarnudd

Endurnærandi og slakandi nudd sem mýkir vöðva og dregur úr spennu í líkamanum.
   50 mín - 10.500 kr.


   80 mín - 15.500 kr.

Íþróttanudd

Vöðvanudd fyrir íþróttafólk sem miðar að því að auka blóðflæði og flýta fyrir endur bata eftir líkamlegt erfiði.
   50 mín - 10.500 kr.

Steinanudd

Sérstakir steinar eru notaðir til að hita lykilpunkta á líkamanum sem slakar á vöðvum og eykur blóðflæði. Sérstakri nuddtækni er beitt samhliða því. Steinanudd er gott fyrir þá sem vilja fá djúpa vöðvaslökun án beitingar fastra stroka
   80 mín - 15.900 kr.
 

Meðgöngunudd

Slakandi nudd fyrir verðandi mæður sem þurfa svo sannarlega á hvíld að halda.
   50 mín - 10.500 kr.
   

Athygli skal vakin á því að skv. lögum númer 54/2009 skal hver sem greiðir eða heitir greiðslu eða annars konar endurgjaldi fyrir vændi sæta sektum eða fangelsi allt að 1 ári.  Allar beiðnir um þjónustu af kynferðislegum toga verða tilkynntar til lögreglu.

Skildu eftir svar