Kaupa gjafabréf

Nauðsynlegt er að fylla út alla reiti sem merktir eru með *

Fylltu út upplýsingarnar að neðan til að leggja inn pöntun fyrir gjafabréfi.  Gjafabréf er hægt að fá send heim eða hægt er að sækja þau á skrifstofu okkar í Hlíðasmára 2.  Gjafabréf eru að jafnaði tilbúin daginn eftir.


Aðeins þarf að fylla út heimilisfang ef senda skal gjafabréf í pósti.  Heimsending getur tekið allt að því 5 virka daga.


Samtals til greiðslu: 7,500,00 kr.

Hægt er að greiða með greiðslukorti eða peningum við afhendingu í Hlíðasmára 2 eða millifæra upphæð á reikning:

0537-26-660515 kennitla: 660515-1430

Vinsamlegtast sendið staðfestingu um greiðslu á nudd@nuddogvellidan.is

Þér verður send tilkynning í tölvupósti þegar gjafabréfið er tilbúið.

Comments are closed