Himneskt nudd

Leyfðu þér smá dekur

Slakaðu á

Meðferðir í boði

Slökunarnudd
 

Slökunarnudd

Endurnærandi og slakandi nudd sem mýkir vöðva og dregur úr spennu í líkamanum. 50 mín 10.500 kr. 80 mín 15.500 kr.
Partanudd
 

Partanudd

Lögð er áherlsa á akveðið svæði eftir þínum þörfum t.d. háls, bak eða fætur. 30 mín 7.500 kr.
Íþróttanudd
 

Íþróttanudd

Vöðvanudd sem miðar að því að auka blóðflæði og flýta fyrir endur bata eftir líkamlegt erfiði. 50 mín: 10.500 kr.
Steinanudd
 

Steinanudd

Sérstakir steinar eru notaðir til að hita lykilpunkta á líkamanum sem slakar á vöðvum og eykur blóðflæði. Sérstakri nuddtækni er beitt samhliða því. Steinanudd er gott fyrir þá sem vilja fá djúpa vöðvaslökun án beitingar fastra stroka 80 mín: 15.900 kr.
Svæðanudd/Reflexología
 

Svæðanudd/Reflexología

Fótanudd þar sem punktar sem hafa áhrif á ákveðin svæði líkamans eru örvaðir til að ná fram slökun í velíðan
Gjafabréf
 

Gjafabréf

Gefðu gjafabréf í meðferð að eigin vali.

Leyfðu þér smá dekur


Nudd dregur úr streitu á líkama og sál. Nuddmeðferð er áhrifarík leið til að draga úr spennu, streitu og verkjum í vöðva- og beinum. Sýnt hefur verið að nudd dregur jafnframt úr andlegri streitu og kvíða og er jafnvel áhrifarík við meðferð á þunglyndi. Áhrif nudds er mælanleg og má koma m.a. fram í lækkuðum blóðþrýstingu, hægari hjartslætti og rólegri öndun.
Okkar markmið er að veita þér besta nudd og slökun sem völ er á. Hvort sem þú ert með vöðvabólgu, íþróttameiðsl, eða villt einfaldlega slaka á eftir erfiðan dag þá bjóðum við uppá meðferð sem kemur til móts við þínar þarfir.
Bóka tíma